Faxaborg

Alfons Finnsson

Faxaborg

Kaupa Í körfu

Nýtt fiskveiðiár hófst í gær með úthlutun aflaheimilda. Á árinu er heimilt að veiða um 814 þúsund tonn af fiski Alls er íslenskum skipum úthlutað 346.236 þorskígildistonnum á fiskveiðiárinu sem hófst í gær, en var úthlutað 375.487 tonnum á síðasta fiskveiðiári. Litlar breytingar hafa orðið á kvótahlutdeild stærstu fyrirtækja og skipa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar