Þjóðminjasafnið opnað á ný

Þjóðminjasafnið opnað á ný

Kaupa Í körfu

Í EINUM sýningarsal Þjóðminjasafnsins hefur verið sett upp sýningin "Í eina sæng", sem er sýning á munum sem tengjast brúðkaupum á Íslandi í gegnum tíðina, en einnig hefur verið gefin út bók með sama nafni. MYNDATEXTI: Myndir af brúðhjónum eru innst í sýningarsalnum, sem settur er upp þannig að hann minnir á kirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar