Gljúfrasteinn

Gljúfrasteinn

Kaupa Í körfu

Minningarsafn Halldórs Laxness á Gljúfrasteini verður opnað um helgina og í gær var unnið að því að leggja síðustu hönd á undirbúning opnunarinnar. Safnið verður formlega opnað á laugardag klukkan 14 og verður síðan opið almenningi daginn eftir, sunnudag, frá klukkan 10-17.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar