Þjóðminjasafnið opnað á ný

©Sverrir Vilhelmsson

Þjóðminjasafnið opnað á ný

Kaupa Í körfu

Safnahús Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu var opnað við hátíðlega athöfn eftir endurbætur sem staðið hafa yfir frá árinu 1997. Viðstaddir voru um 700 boðsgestir, þ.á. m. fjöldi erlendra gesta og þjóðminjaverðir Danmerkur, Svíþjóðar og Noregs. Meðfylgjandi mynd var tekin við upphaf athafnarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar