Byggingarkrani féll á fjölbýlishús

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Byggingarkrani féll á fjölbýlishús

Kaupa Í körfu

Um helgina er von á sérfræðingi frá Liebherr sem framleiddi byggingakranann sem féll á fjölbýlishús í Hafnarfirði á mánudag og mun hann rannsaka hvort málmþreyta eða eldri skemmdir hafi hugsanlega orðið til þess að kraninn gaf sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar