Krakkarnir í Öldutúnsskóla

Árni Torfason

Krakkarnir í Öldutúnsskóla

Kaupa Í körfu

Nokkrar umræður hafa skapast um þá ákvörðun Hafnarfjarðarbæjar að taka tilboði Sláturfélags Suðurlands í rekstur skólamötuneyta í fjórum skólum í bænum, sér í lagi vegna þess að maturinn er eldaður á Hvolsvelli tveimur dögum áður en hann er borinn á borð fyrir nemendur. MYNDATEXTI: Krakkarnir í Öldutúnsskóla tóku vel til matar síns í gær og voru mjög ánægðir með hamborgarana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar