Verkefnið "Akureyri í öndvegi"

Kristján Kristjánsson

Verkefnið "Akureyri í öndvegi"

Kaupa Í körfu

"NÚ verður ekki aftur snúið í að efla Akureyri," sagði Ragnar Sverrisson kaupmaður eftir að skrifað hafði verið undir samning milli Arkitektafélags Íslands og sjálfseignarstofnunarinnar "Akureyri í öndvegi" um alþjóðlega hugmyndasamkeppni sem haldin verður um skipulag í miðbænum á Akureyri MYNDATEXTI: Skrifað var undir samninginn í húsnæði Landsbankans, f.v. Helgi Teitur Helgason, Jakob E. Líndal, varaformaður Arkitektafélags Íslands, Jóhannes Jónsson og Ragnar Sverrisson, fulltrúar verkefnisins Akureyri í öndvegi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar