Landsliðsæfing

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

"VIÐ höfum sett stefnuna á að nýta heimavöllinn og byrja vel í fyrsta leik okkar í undankeppni heimsmeistarakeppninnar. Við ætlum okkur sigur gegn Búlgörum," segir Ásgeir Sigurvinsson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu. Íslenski landsliðshópurinn kom saman í gær til að undirbúa sig fyrir leikinn gegn Búlgaríu á Laugardalsvellinum á laugardag og leik gegn Ungverjum í Búdapest á miðvikudaginn. MYNDATEXTI: Ásgeir Sigurvinsson landsliðsþjálfari var íbygginn á svip á landsliðsæfingu í gær á meðan leikmenn liðsins hituðu sig upp fyrir átökin gegn Búlgaríu en liðin mætast á laugardag í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar