Hafsteinn Gunnarsson

Albert Kemp

Hafsteinn Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Á laugardag verður síðasta haftið sprengt í Fáskrúðsfjarðargöngum og því komið að verklokum við sprengingar í göngunum. Þau eru alls 5,9 km löng og munu í heild sinni, ásamt nýjum 14,4 km löngum tengivegi, kosta vel á fjórða milljarð króna. MYNDATEXTI: Hafsteinn Gunnarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar