Landsliðsæfing

©Sverrir Vilhelmsson

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

Helgi Sigurðsson skorar fram hjá Árna Gauta Arasyni á landsliðsæfingu í gær en það er vonandi að Árni Gautur muni ekki þurfa að hirða boltann úr markinu á morgun þegar íslenska landsliðið mætir því búlgarska í fyrsta leik þjóðanna í undankeppni HM 2006

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar