Landsliðsæfing

©Sverrir Vilhelmsson

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

"NÚ er komið að alvörunni. Við spiluðum vel þegar við sigruðum Ítalíu í ágúst en sá leikur gaf okkur engin stig. Gegn Búlgaríu eru stig í boði og markmiðið er sigur og ekkert annað. MYNDATEXTI: Hermann Hreiðarsson brosir hér á meðan hann heldur á gulum vatnsbrúsa á landsliðsæfingu í gær. Hermann telur að íslenska landsliðið þurfi að ná toppleik til þess að leggja Búlgaríu að velli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar