Liza Marklund

Liza Marklund

Kaupa Í körfu

Einn vinsælasti höfundur Svía, Liza Marklund, heldur fyrirlestur og les upp úr bókum sínum í Norræna húsinu í kvöld, en Marklund er stödd hér á landi í tilefni af útkomu nýjustu bókar sinnar um blaðakonuna Anniku Bengtzon á íslensku MYNDATEXTI:Þegar ég hóf störf sem blaðamaður gerði ég mér enga grein fyrir að það þætti hreinlega eðlilegt að konur væru barðar og jafnvel pyntaðar á heimilum sínum," segir sænski rithöfundurinn Liza Marklund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar