Dansskóli Jóns Péturs og Köru

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dansskóli Jóns Péturs og Köru

Kaupa Í körfu

Danskennsla | Dansskóli Jóns Péturs og Köru fagnar 15 ára afmæli MAÐUR er stundum spurður hvort maður sé ekki orðin hundleiður á því að þurfa aftur og aftur að kenna sömu dansana, einhverjum nýgræðingum. En ég sé þetta miklu frekar sem stöðugt verkefni," segir Kara Arngrímsdóttir danskennari en um þessar mundir fagnar Dansskóli Jóns Péturs og Köru 15 ára starfsafmæli. Af því tilefni verður haldin danshátíð með ýmsum uppákomum í miðbæ Reykjavíkur á morgun laugardag

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar