Verðlaun úr Menningarsjóði Björns Jónssonar

Árni Torfason

Verðlaun úr Menningarsjóði Björns Jónssonar

Kaupa Í körfu

SIGRÍÐUR Margrét Guðmundsdóttir, fréttamaður á Ríkissjónvarpinu, hlaut á þriðjudag verðlaun úr Móðurmálssjóði og afhenti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra Sigríði verðlaunin í Þjóðmenningarhúsinu MYNDATEXTI:Sigríður Guðmundsdóttir ásamt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra og Nirði P. Njarðvík, formanni sjóðsstjórnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar