Skógræktarfélag Íslands útnefnir tré ársins á Seyðisfirði

Steinunn Ásmundsdóttir

Skógræktarfélag Íslands útnefnir tré ársins á Seyðisfirði

Kaupa Í körfu

ELLEFU og hálfs metra hátt Evrópulerkitré, sem talið er vera um hundrað ára gamalt, hefur verið valið tré ársins af Skógræktarfélagi Íslands. Tréð stendur við svokallað Litla-Wathnehús á Seyðisfirði. MYNDATEXTI:Verðlaunatréð á Seyðisfirði. Skógræktarstjórarnir Jón Loftsson og Sigurður Blöndal eru í forgrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar