Forseti Lionshreyfingar

Jim Smart

Forseti Lionshreyfingar

Kaupa Í körfu

"MITT hlutverk með að heimsækja ýmis mismunandi lönd er [...] að staðfesta skuldbindingar okkar og forráðamanna ríkjanna. Það er mjög mikilvægt fyrir yfirmenn í samtökunum okkar að gera þetta reglulega," segir Bandaríkjamaðurinn Clement F. Kusiak, alþjóðaforseti Lionshreyfingarinnar, varðandi öll þau lönd sem að forsetar Lionshreyfingarinnar heimsækja árlega, en forsetar Lions eru kosnir til eins árs í senn MYNDATEXTI:Clement F. Kusiak

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar