Listasafn Reykjanesbæjar

Helgi Bjarnason

Listasafn Reykjanesbæjar

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Menningardagskrá Ljósanætur hefur aldrei verið umfangsmeiri eða fjölbreyttari en í ár. Menningarfulltrúi bæjarins segir að um fimmtíu hljómsveitir komi fram og þrjátíu uppákomur séu tengdar myndlist þá fjóra daga sem hátíðin stendur yfir. MYNDATEXTI: Opnun: Ása Ólafsdóttir myndlistarmaður, til hægri, ásamt Soffíu Þorkelsdóttur, móður sinni, og Valgerði Guðmundsdóttur menningarfulltrúa við opnun sýningarinnar í Duushúsum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar