Sunddeildin endurreist

Margrét Ísaksdóttir

Sunddeildin endurreist

Kaupa Í körfu

Hveragerði | Áhugasamir foreldrar hafa endurvakið Sunddeild Hveragerðis. Sunddeildin var öflug á árum áður en starfið hefur að mestu legið niðri í mörg ár. Margir krakkar mættu á fyrstu æfinguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar