Kirsuberjatréð

Þorkell Þorkelsson

Kirsuberjatréð

Kaupa Í körfu

Ég er afskaplega ánægð með að Clinton skyldi velja hreðkuskálarnar mínar. Pappírinn hefur aldrei náð sama sessi og postulín og þvíumlíkt þrátt fyrir að geta verið hágæðaefni," segir Valdís Harrysdóttir, myndlistarkona og meðeigandi í Kirsuberjatrénu við Vesturgötu 4. Athygli vakti þegar Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, festi kaup á fimm svokölluðum hreðkuskálum eftir Valdísi í heimsókn sinni í verslunina í liðinni viku MYNDATEXTI: Valdís kaupir litskrúðugt grænmeti, sýður það, formar svo skálar og setur saman

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar