Tískuverslunin ER

Tískuverslunin ER

Kaupa Í körfu

*TÍSKA | Laurie Andersen, kærasta Lou Reed, fataði sig upp Tískuverslunin ER, við hliðina á Mokka við Skólavörðustíg, er ein af litlum sérverslunum sem setja svip sinn á götuna. "Ég er nýkomin með vörur, jakka, buxur, blússur, skó og pils, frá þýska hönnuðinum Rund Holz, sem er afar sérstakur og margir kannast við en svo er ég með ítalskar peysur frá Luana og föt frá þýska fyrirtækin NUU," segir Álaug Harðardóttir verslunareigandi MYNDATEXTI: Stuttur jakki: Frá þýska hönnuðinum Rund Holz

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar