Borgarleikhúsið kynnir vetrardagskrá sína

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Borgarleikhúsið kynnir vetrardagskrá sína

Kaupa Í körfu

Vetrarstarf Borgarleikhússins hófst í gær með Nútímadanshátíð í Reykjavík. Guðjón Pedersen leikhússtjóri segir vetrardagskrá leikhússins mjög fjölbreytta og að verkefnavalið ráðist af mörgum þáttum. MYNDATEXTI: Vetrardagskrá Borgarleikhússins var kynnt við upphaf Danshátíðar í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar