Kvikmyndin Dís frumsýnd í Smárabíói
Kaupa Í körfu
Það var margt kunnuglegra andlita á sérstakri forsýningu sem haldin var á kvikmyndinni Dís á fimmtudag í Smárabíói. Leikstjóri myndarinnar Silja Hauksdóttir var vitanlega á staðnum ásamt meðhöfundum sínum Birnu Önnu Björnsdóttur og Oddnýju Sturludóttur og hefur tilfinningin vafalaust verið svolítið undarlega að sjá skáldsöguna sem þær skrifuðu saman vakna til lífsins á hvíta tjaldinu. Auk þeirra voru á sýningunni flestir þeirra fjölmörgu íslensku listamanna sem að gerð myndarinnar komu og fór þar fremst í flokki Álfrún Örnólfsdóttir sem fer með hið vandasama hlutverk Dísar. Almennar sýningar á myndinni hófust í gær og er myndin MYNDATEXTI:Dís er hugarfóstur Silju Hauksdóttur, Birnu Önnu Björnsdóttur og Oddnýjar Sturludóttur sem allar voru á forsýningunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir