Kvikmyndin Dís frumsýnd í Smárabíói
Kaupa Í körfu
Það var margt kunnuglegra andlita á sérstakri forsýningu sem haldin var á kvikmyndinni Dís á fimmtudag í Smárabíói. Leikstjóri myndarinnar Silja Hauksdóttir var vitanlega á staðnum ásamt meðhöfundum sínum Birnu Önnu Björnsdóttur og Oddnýju Sturludóttur og hefur tilfinningin vafalaust verið svolítið undarlega að sjá skáldsöguna sem þær skrifuðu saman vakna til lífsins á hvíta tjaldinu. Auk þeirra voru á sýningunni flestir þeirra fjölmörgu íslensku listamanna sem að gerð myndarinnar komu og fór þar fremst í flokki Álfrún Örnólfsdóttir sem fer með hið vandasama hlutverk Dísar. Almennar sýningar á myndinni hófust í gær og er myndin MYNDATEXTI:Helstu leikarar í myndinni. F.v. Ilmur Kristjánsdóttir, Gunnar Hansson og Álfrún Örnólfsdóttir lengst til hægri. Við hlið hennar er Friðrik Friðriksson leikari, unnusti Álfrúnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir