Auður á Gljúfrasteini

Auður á Gljúfrasteini

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var létt yfir Auði Laxness sem var önnum kafin við að pússa fjölskyldusilfrið í borðstofunni á Gljúfrasteini í gær. Þar var einnig hópur fólks að leggja lokahönd á opnun safnsins um Halldór Laxness á Gljúfrasteini í Mosfellsdal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar