Jökull Valsson
Kaupa Í körfu
Börnin í Húmdölum (Bjartur) er sögð stefnumót Einars Áskels við Alien. Hún er frumraun höfundar og ekki sögð við hæfi viðkvæmra lesenda. Sumarið er komið að fótum fram og börnin í Húmdölum - risavaxinni, skeifulaga íbúðarblokk í útjaðri borgarinnar - eiga sameiginlegt að hafa erfiðar draumfarir. Sum þeirra eru sannfærð um að inni í skúmaskotum í herbergjunum þeirra hafi illar verur hreiðrað um sig, önnur heyra torkennileg soghljóð úr fataskápunum um það bil sem þau eiga að fara sofa. Fullorðna fólkið lætur hins vegar eins og ekkert sé enda er það of djúpt sokkið sjálft í eigin vandamál og ólifnað. Börnin eiga ekki annars úrkosti en að snúa bökum saman og horfast í augu við ógnina. Hér er á ferðinni fantasía sem afhjúpar í senn ýmsar myrkustu hliðar íslensks samtíma og það einkennilega aðdráttarafl sem hryllingurinn hefur fyrir mannssálina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir