Boyle fjölskyldan

Kristján Kristjánsson

Boyle fjölskyldan

Kaupa Í körfu

Í Listasafninu á Akureyri stendur yfir sýning á verkum eftir Boyle-fjölskylduna skosku, Joan Hill og Mark Boyle og uppkomin afkvæmi þeirra, Sebastian og Georgiu. Spannar sýningin 35 ár í myndlistarferli þeirra eða þann tíma sem þau hafa unnið að heims-seríu sinni sem jafnframt er uppistaða sýningarinnar og meginframlag listamannanna til alþjóðlegrar myndlistar. MYNDATEXTI:Yfirborðsathugun á Sardiníu frá árinu 1978. Eitt af verkum Boyle-fjölskyldunnar í Listasafninu á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar