Boyle fjölskyldan
Kaupa Í körfu
Í Listasafninu á Akureyri stendur yfir sýning á verkum eftir Boyle-fjölskylduna skosku, Joan Hill og Mark Boyle og uppkomin afkvæmi þeirra, Sebastian og Georgiu. Spannar sýningin 35 ár í myndlistarferli þeirra eða þann tíma sem þau hafa unnið að heims-seríu sinni sem jafnframt er uppistaða sýningarinnar og meginframlag listamannanna til alþjóðlegrar myndlistar. MYNDATEXTI:Yfirborðsathugun á Sardiníu frá árinu 1978. Eitt af verkum Boyle-fjölskyldunnar í Listasafninu á Akureyri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir