Dagur Óttarsson

Jim Smart

Dagur Óttarsson

Kaupa Í körfu

Nafn: Dagur Óttarsson . Aldur: Sex ára. Hvernig finnst þér í skólanum? Gaman. Mér finnst skemmtilegast að vera í tölvunum og úti í skógi eða í kofanum. Hvað finnst þér skemmtilegast að læra? Að lesa bækur. Ertu að lesa einhverja bók núna?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar