Landsliðsæfing

©Sverrir Vilhelmsson

Landsliðsæfing

Kaupa Í körfu

LANDSLIÐSMENNIRNIR Indriði Sigurðsson og Brynjar Björn Gunnarsson telja að Ísland verði að vera sigursælt á heimavelli í undankeppni HM ef það eigi að eiga möguleika á að komast á HM í Þýskalandi 2006. Ísland mætir Búlgaríu í dag á Laugardalsvelli í fyrsta leik þjóðanna í undankeppninni. MYNDATEXTI: Indriði Sigurðsson og Brynjar Björn Gunnarsson eru tilbúnir í slaginn gegn Búlgaríu á Laugardalsvellinum í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar