Steingrímur Eyfjörð

Jim Smart

Steingrímur Eyfjörð

Kaupa Í körfu

Í galleríi 101 við Hverfisgötu hrópar barn á móður sína. 16 peð standa saman og áhorfendur geta fengið skynvillu. Hér er rætt við Steingrím Eyfjörð myndlistarmann, höfund þessara verka. MYNDATEXTI: Steingrímur Eyfjörð fyrir framan eitt af peðunum 16. Piss God heitir verkið, eða Piss Guð. Hann naut liðsinnis vina og kunningja við að gefa verkunum nafn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar