Brimnesskógar

Kristján Kristjánsson

Brimnesskógar

Kaupa Í körfu

Ráðgert að planta í um 100 hektara lands á 10 árum Það er ánægjulegt að sjá ykkur hérna svona mörg, og svona glöð," sagði Steinn Kárason framkvæmdastjóri Brimnesskóga í Skagafirði, þegar hann tók á móti börnum, kennurum og starfsfólki fjögurra grunnskóla í sveitarfélaginu. MYNDATEXTI: Duglegar stelpur. Þær Margrét Helga, Fríða, Betína og Aníta Lind, nemendur Grunnskólans á Hólum, lögðu sitt af mörkum við gróðursetninguna. Mikið starf bíður barnanna á næstu árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar