Tökur á A Little Trip to Heaven

Þorkell Þorkelsson

Tökur á A Little Trip to Heaven

Kaupa Í körfu

Tökur standa yfir á spennumynd Baltasars Kormáks, A Little Trip to Heaven TÖKUR standa yfir á dramatísku spennumyndinni A Little Trip to Heaven, nýjustu mynd Baltasars Kormáks, í Austur-Landeyjum. Þekktir bandarískir leikarar fara með helstu hlutverk og fylgdist Morgunblaðið með Forest Whitaker, Juliu Stiles og Jeremy Renner að störfum í heimsókn á tökustað. MYNDATEXTI: Baltasar Kormákur leikstjóri og Óttar Guðnason tökumaður bera saman bækur sínar á tökustað myndarinnar í Austur-Landeyjum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar