Þórður Óskarsson og Guðmundur Arason

Þórður Óskarsson og Guðmundur Arason

Kaupa Í körfu

Tæknifrjóvgunardeild Landspítalans var lokað í sumar, en senn tekur til starfa einkarekin tæknifrjóvgunarstofa sem sinna mun þeim fjölmörgu pörum sem þurfa aðstoð við að eignast börn. Aðstandendur stofunnar binda vonir við að með nýju rekstrarformi verði unnt að veita betri þjónustu og eyða biðlistum...... Læknarnir Guðmundur Arason og Þórður Óskarsson eru í forsvari fyrir tæknifrjóvgunarstofu sem tekur til starfa í Kópavogi um næstu mánaðamót. MYNDATEXTI: Þórður Óskarsson og Guðmundur Arason við húsnæði nýju tæknifrjóvgunarstofunnar í Bæjarlind 12 í Kópavogi, sem hannað var frá grunni fyrir starfsemina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar