Lán

©Sverrir Vilhelmsson

Lán

Kaupa Í körfu

Með íbúðalánum bankanna, sem KB banki átti frumkvæði að, er í fyrsta skipti komin alvöru samkeppni á þessum hluta lánamarkaðarins hér á landi. Þetta eitt og sér er stórtíðindi, því til þessa hefur ríkið verið allsráðandi í íbúðalánunum MYNDATEXTI:Margir hafa kynnt sér þá kosti sem hin nýju íbúðalán bankanna hafa upp á að bjóða. Vönduð ráðgjöf er talin grundvallaratriði í þeim efnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar