Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Það hafa nokkrir laxar veiðst í Tungufljóti neðan við fossinn Faxa og við erum byrjuð að fá laxa í gildruna sem við komum fyrir í gamla laxastiganum í fossinum, sem við lukum við að endurgera í sumar. Mér sýnist því að allt sé á áætlun og áform okkar um að koma Tungufljóti á koppinn sem laxveiðiá í hæsta gæðaflokki muni standast," sagði Árni Baldursson leigutaki Tungufljóts í Biskupstungum. MYNDATEXTI: Frá Tungufljóti í Biskupstungum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar