Ragnar Bjarnason og Borgardætur

Ragnar Bjarnason og Borgardætur

Kaupa Í körfu

Tónlist | Ragnar Bjarnason fagnar tvöföldu stórafmæli EINN ástsælasti dægurlagasöngvari sem þjóðin hefur átt, Ragnar Bjarnason, fagnar um þessar mundir 50 ára söngafmæli sínu, auk þess sem hann verður sjötugur 22. september. MYNDATEXTI: Raggi Bjarna og Borgardætur í góðri sveiflu við upptökur á nýju plötunni hans Ragga í FÍH á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar