Skemmtiferðaskip í Reykjavíkurhöfn

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Skemmtiferðaskip í Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

ÁTJÁN hæða skemmtiferðaskip, Grand Princess, lagðist að bryggju í Sundahöfn í gærmorgun, laugardag. Er það stærsta skip sem komið hefur hingað til lands, að sögn Ágústs Ágústssonar, markaðsstjóra Reykjavíkurhafnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar