Ísland - Búlgaría 1:3

Árni Torfason

Ísland - Búlgaría 1:3

Kaupa Í körfu

ÞEIR voru ekki upplitsdjarfir landsliðsmenn Íslands sem yfirgáfu Laugardalsvöllinn eftir að hafa mátt þola tap fyrir Búlgörum í undankeppni heimsmeistarakeppninar í knattspyrnu, 3:1. MYNDATEXTI: Eiður Smári Guðjohnsen skorar mark Íslendinga úr vítaspyrnu í leiknum gegn Búlgaríu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar