Ísland - Búlgaría 1:3

Árni Torfason

Ísland - Búlgaría 1:3

Kaupa Í körfu

ÞÓRÐUR Guðjónsson segir að tapið gegn Búlgörum setji stórt strik í reikninginn fyrir vonir Íslands um gott gengi í undankeppni HM, en honum fannst Búlgarar spila leikinn mjög skynsamlega en leikaðferð íslenska liðsins gekk ekki upp. MYNDATEXTI: Þórður Guðjónsson í baráttu við Búlgara á Laugardalsvellinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar