Safnið að Gljúfrasteini opnað formlega

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Safnið að Gljúfrasteini opnað formlega

Kaupa Í körfu

Auður Laxness hélt utan um byggingu Gljúfrasteins. "Á EINS árs afmæli lýðveldisins Ísland 17. júní 1945 sat ung kona, starfsmaður röntgendeildar Landspítalans, í góðu veðri úti á svölum spítalans og vélritaði samning um byggingu húss á Gljúfrasteini, Mosfellssveit, samkvæmt teikningu Ágústs Pálssonar arkitekts. Fáum dögum síðar hófst vinna á staðnum. Framkvæmdastjóri og byggingastjóri frá upphafi var þessi unga kona, Auður Sveinsdóttir. Húsbyggjandinn, unnusti hennar Halldór Laxness, hafði sagt við hana: Þú skalt ráða framkvæmdum. Ég get ekkert nema opnað budduna," rifjaði Þórarinn Eldjárn, formaður stjórnar Gljúfrasteins, upp, þegar safn skáldsins var formlega opnað á laugardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar