Safnið að Gljúfrasteini opnað formlega

Golli/Kjartan Þorbjörnsson

Safnið að Gljúfrasteini opnað formlega

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ er nú skrítið fyrir mig að segja við frú Auði gakktu í bæinn, en ég geri það: Gakktu í bæinn, frú Auður," sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra eftir að hann og Auður Laxness höfðu formlega opnað Gljúfrastein - safn Halldórs Laxness við hátíðlega athöfn á laugardag. Auður þakkaði forsætisráðherra fyrir boðið og saman gengu þau fyrst inn í safnið sem nú er opið almenningi.m safnið og skáldið á vefnum ásamt myndum og fleira. MYNDATEXTI: Auður Laxness og Davíð Oddsson klippa á borðann og opna Gljúfrastein formlega fyrir almenningi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar