Proteus
Kaupa Í körfu
Þeir sem fóru um Keflavíkurflugvöll sl. föstudagsmorgun hafa ef til vill rekið augun í þessa mjög svo nýstárlegu flugvél sem þar hafði viðdvöl í nokkrar klukkustundir. Proteus heitir vélin og er hún sú eina sinnar tegundar í heiminum. Geimferðastöð Bandaríkjanna, NASA, þróaði vélina en flugfrömuðurinn Burt Rutan hannaði hana, sá hinn sami og byggði SpaceShipOne, fyrsta einkarekna geimfarið sem fór út í geiminn í sumar. Vélin getur farið í allt að 65 þúsund feta hæð. Hún er notuð til ýmissa verkefna, m.a. til að koma litlum gervihnöttum á loft og gera rannsóknir á lofthjúpnum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir