Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

"Það voru komnir nokkrir laxar í gildruna í laxastiganum í Faxa, en það hafa einhverjir óprúttnir aðilar stolið þeim. Það hefur kostað talsverða fyrirhöfn, því vatnið var tekið af stiganum og laxinn væntanlega háfaður upp. MYNDATEXTI: Bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Martin Bell með rúmlega fjögurra kílóa hæng sem hann veiddi á snældu í veiðistaðnum Króki í Flekkudalsá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar