Þórunn Pétursdóttir

Þórunn Pétursdóttir

Kaupa Í körfu

Þeir sem aka um veginn undir Hafnarfjalli hafa orðið vitni að ótrúlegum breytingum á ásýnd landsins á örfáum árum. Áður voru þarna örfoka melar, en nú virðist gróður hafa náð fótfestu hvar sem litið er. Þórunn Pétursdóttir, héraðsfulltrúi Landgræðslunnar á Vesturlandi, sagði Ásdísi Haraldsdóttur að árangurinn væri mun betri en nokkur vænti. Svæðið sem verkefnið nær yfir er mjög stórt og nær frá Skeljabrekku í Borgarfjarðarsveit, út fyrir Hafnarfjall og inn að Neðra-Skarði í Leirár- og Melasveit. MYNDATEXTI: Þórunn Pétursdóttir: Þessi árangur hlýtur að verða mörgum hvatning.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar