Víkingahátið

Jim Smart

Víkingahátið

Kaupa Í körfu

Víkingahátíð var haldin í garðinum heima hjá Herði Jónssyni Vaskir víkingar, lágvaxnir, komu saman á víkingahátíð í austurbænum fyrir skömmu. Hörður Jónsson er 12 ára og býr í Skipasundinu. Hann er mikill vopnasmiður og veikur fyrir víkingum og lét sig því ekki muna um að skipuleggja víkingahátíð í garðinum heima hjá sér um síðustu helgi. MYNDATEXTI: Glæstir garpar: Aftari röð frá vinstri: Helgi, Vífill, Hörður, Gunnlaugur og Haraldur. Fremri röð frá vinstri: Ragnar, Gísli, Vignir, Daníel, Eyvindur, Elís, Arnaldur, Vala og Steinarr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar