A Little Trip to Heaven
Kaupa Í körfu
Kvikmyndin A Little Trip to Heaven gerist í Bandaríkjunum en er tekin að mestu leyti upp á Íslandi. Sigurjón Sighvatsson framleiðir dramatísku spennumyndina A Little Trip to Heaven ásamt leikstjóranum Baltasar Kormáki, en hann er landsþekktur og hefur lengi starfað sem kvikmyndaframleiðandi í Hollywood. Eins og greint hefur verið frá fara þekktar Hollywood-stjörnur með helstu hlutverk, Forest Whitaker, Julia Stiles, Jeremy Renner og Peter Coyote, auk þess sem fjölmargir virtir breskir leikarar koma við sögu. MYNDATEXTI: "Þetta er ein af fyrstu myndunum þar sem Ísland er notað ekki af því að það er Ísland," segir Sigurjón m.a. í viðtalinu en hér er hann (t.h.) ásamt Baltasar Kormáki leikstjóra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir