Sir Liam Donaldson, landlæknir Bretlands

Þorkell Þorkelsson

Sir Liam Donaldson, landlæknir Bretlands

Kaupa Í körfu

Einhvern tíma mun á ný koma upp mannskæð farsótt á borð við spænsku veikina en menn kunna nú betri ráð en 1918, segir sir Liam Donaldson, landlæknir Bretlands. Kristján Jónsson ræddi við hann. Fulltrúar Evrópuskrifstofu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar, WHO, komu saman í Reykjavík í vikunni á svonefndum Framtíðarfundi og var þar rætt um aðferðir til að tryggja hratt upplýsingastreymi, t.d. vegna yfirvofandi farsóttar og hvernig útskýra beri hættumat fyrir almenningi og fjölmiðlum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar