Kýrnar á Hálsi
Kaupa Í körfu
FRAMLEIÐENDUM nautakjöts var nýlega neitað um styrk til framleiðslunnar frá ríkinu. Þórarinn Jónsson, kúabóndi á Hálsi 1 í Kjós, segir að aðrir bændur fái beingreiðslur eða niðurgreiðslu á ýmsum gjöldum, en bændur sem rækta holdakýr fái hins vegar engar niðurgreiðslur frá hinu opinbera. Ekki séu margir bændur eftir sem stundi þennan búskap, því sumir bændur hafi einfaldlega gefist upp. Holdakýr séu ræktaðar á um tíu búum á Íslandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir