Jens Stoltenberg

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Jens Stoltenberg

Kaupa Í körfu

ESB ekki lengur "ríkra manna klúbbur" JENS Stoltenberg, leiðtogi norska Verkamannaflokksins, segir að stækkun Evrópusambandsins hafi haft áhrif á afstöðu Norðmanna til sambandsins. Jens Stoltenberg (t.h.) á fundi Alþjóðamálastofnunar í gær. Við hlið hans er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir en hún stýrði fundinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar