Fylkir - Keflavík 0:1

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fylkir - Keflavík 0:1

Kaupa Í körfu

Keflavík fagnaði naumum sigri í Árbænum í gær gegn Fylki í átta liða úrslitum VISA-bikarkeppni KSÍ en Þórarinn Kristjánsson skoraði eina mark leiksins á 68. mínútu eftir lipra sókn Keflvíkinga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar