Útifundur við Stjórnarráðshúsið

Þorkell Þorkelsson

Útifundur við Stjórnarráðshúsið

Kaupa Í körfu

Nýju fjölmiðlafrumvarpi var mótmælt við Alþingi í gær "VIÐ viljum kjósa," kallaði mannfjöldinn, sem hafði safnast saman fyrir framan Alþingishúsið í hádeginu í gær, til að mótmæla nýju fjölmiðlafrumvarpi og því að engin þjóðaratkvæðagreiðsla yrði haldin um lögin sem nú eru í gildi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar